Skötuveisla Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn
Borðhald hefst sunnudaginn 15. desember kl 12.30 -14.00
Húsið lokar kl. 15.00
Miðinn kostar 240 kr.
Innifalið í miðaverði er matur og einn brennivínssnaps. Kaffi og sætt.
Boðið er upp á að velja saltfisk fyrir þá sem ekki vilja borða skötu.
Hægt er að kaupa drykkjarvörur á barnum.
Miðasala er hafin!
Í ár er einnig boðið uppá á að kaupa miða fyrir börn 12 ára og yngri á aðeins 99kr.
Kær kveðja
Stjórnin